Loftgæði í Helguvík

Komið þið sæl og velkomin á vefsíðuna andvari.is. Hér eru birtar niðurstöður loftgæðamælinga Orkurannsókna sem framkvæmdar eru á þremur mælistöðvum á jaðri athafnasvæðisins í Helguvík.

Skýringar

Tilkynning

Svifryksmælirinn í Helguvík verður sendur í árlega kvörðun í dag miðvikudaginn 5. október. Slík kvörðun getur tekið nokkrar vikur. Tilkynnt verður um endurgangsetningu þegar nær dregur. Engin mæligildi munu birtast fyrir PM10, PM2.5 og PM1 í mælistöðinni Helguvík meðan á kvörðun stendur.

BreytaSkýringStöðGildiTímaeiningViðmiðunarmörk%
NO2KöfnunarefnisdíoxíðHelguvík6,7síðasti sólarhringur75 µg/m³8,9 %
SO2BrennisteinsdíoxíðLeiran8,8síðasti sólarhringur125 µg/m³7,1 %
PM10SvifrykLeiran1,2síðasti sólarhringur50 µg/m³2,5 %
SO2BrennisteinsdíoxíðLeiran7,8síðasta klukkustund350 µg/m³2,2 %
NO2KöfnunarefnisdíoxíðHelguvík1,7síðasta klukkustund200 µg/m³0,9 %


Helguvík

BreytaGildi
Dags15.11.2018
Tími02:30
Hitastig °C5,4
Rakastig %77,1
Loftþrýstingur (millibör)985,3
Vindhraði (m/sek)4,9
VindáttNNA
Hviður (m/sek)8,7
PM10 (µg/m3)
PM2.5 (µg/m3)
PM1 (µg/m3)
NO (µg/m3)0,24
NO2 (µg/m3)1,02
NOx (µg/m3)1,25
SO2 (µg/m3)6,72

Leiran

BreytaGildi
Dags15.11.2018
Tími02:40
Hitastig °C5,4
Rakastig %78,4
Loftþrýstingur (millibör)984,0
Vindhraði (m/sek)9,0
VindáttNA
Hviður (m/sek)11,6
PM10 (µg/m3)0,84
PM2.5 (µg/m3)0,83
PM1 (µg/m3)0,00
NO (µg/m3)-1,64
NO2 (µg/m3)-0,19
NOx (µg/m3)-1,83
SO2 (µg/m3)7,78

Mánagrund

BreytaGildi
Dags29.5.2018
Tími14:20
SO2 (µg/m3)1,30