Viðhaldsskrá

Mælitækin á mælistöðvum Orkurannsókna þarfnast reglulegs viðhalds. Í sumum tilfellum hætta mælitækin þá að senda inn mæligildi, til dæmis ef slökkt er á þeim og skipt um hluti, en í öðrum tilfellum halda þau áfram að mæla, og mæla þá jafnvel kvörðunargas sem notað er til að staðfesta virkni þeirra eða til að kvarða þau. Þessi gildi voru inni í gagnagrunninum til að byrja með, en hafa nú verið fjarlægð svo þau skekki ekki niðurstöður mælinganna. Tilkynnt verður fyrirfram um viðhaldslotur ef kostur er, en þessar skekkjur kunna að verða með í gögnum um einhverra daga skeið eftir kvarðanir, þar til þau eru fjarlægð.

Á þessari síðu er listi yfir þau viðhaldstímabil sem búið er að skrá og fjarlægja skekkjur úr gagnagrunni.

FráTilMælistöðMælitækiLýsing
13.6.2016 15:00:0013.6.2016 15:20:00helguvikSO2Viðhald á mælitæki
29.6.2016 11:10:0029.6.2016 11:30:00leiranSO2Viðhald á mælitæki
26.7.2016 11:30:0026.7.2016 11:40:00leiranSO2Viðhald á mælitæki
9.8.2016 10:30:009.8.2016 10:50:00helguvikSO2Viðhald á mælitæki
23.8.2016 16:00:0023.8.2016 16:10:00leiranSO2Viðhald á mælitæki
5.9.2016 14:30:005.9.2016 14:30:00helguvikSO2Viðhald á mælitæki
19.9.2016 14:40:0019.9.2016 14:50:00leiranSO2Viðhald á mælitæki
3.10.2016 14:20:003.10.2016 14:50:00helguvikSO2Viðhald á mælitæki
17.10.2016 14:20:0017.10.2016 14:40:00leiranSO2Viðhald á mælitæki
1.11.2016 15:20:001.11.2016 15:30:00helguvikSO2Viðhald á mælitæki
9.11.2016 10:50:009.11.2016 12:20:00helguvikSO2Viðhald á mælitæki
10.11.2016 12:20:0010.11.2016 14:50:00managrundSO2Viðhald á mælitæki
10.11.2016 15:10:0010.11.2016 16:30:00leiranSO2Viðhald á mælitæki
14.11.2016 15:20:0014.11.2016 15:30:00leiranSO2Viðhald á mælitæki
21.11.2016 15:50:0021.11.2016 16:20:00managrundSO2Viðhald á mælitæki
13.6.2016 15:40:0013.6.2016 15:50:00helguvikNOxViðhald á mælitæki
24.6.2016 12:40:0024.6.2016 12:40:00helguvikNOxViðhald á mælitæki
29.6.2016 11:50:0029.6.2016 12:10:00leiranNOxViðhald á mælitæki
12.7.2016 12:10:0012.7.2016 12:20:00helguvikNOxViðhald á mælitæki
26.7.2016 11:40:0026.7.2016 11:50:00leiranNOxViðhald á mælitæki
9.8.2016 11:00:009.8.2016 11:10:00helguvikNOxViðhald á mælitæki
23.8.2016 15:50:0023.8.2016 16:10:00leiranNOxViðhald á mælitæki
19.9.2016 15:00:0019.9.2016 15:00:00leiranNOxViðhald á mælitæki
3.10.2016 15:10:003.10.2016 15:30:00helguvikNOxViðhald á mælitæki
17.10.2016 14:50:0017.10.2016 15:00:00leiranNOxViðhald á mælitæki
1.11.2016 15:10:001.11.2016 15:30:00helguvikNOxViðhald á mælitæki
9.11.2016 12:40:009.11.2016 13:30:00helguvikNOxViðhald á mælitæki
10.11.2016 10:20:0010.11.2016 10:40:00helguvikNOxViðhald á mælitæki
10.11.2016 16:30:0010.11.2016 17:40:00leiranNOxViðhald á mælitæki
14.11.2016 15:20:0014.11.2016 15:30:00leiranNOxViðhald á mælitæki
21.11.2016 11:20:0021.11.2016 11:40:00helguvikNOxViðhald á mælitæki
19.1.2017 15:30:0019.1.2017 15:50:00helguvikNOxViðhald á mælitæki
25.1.2017 15:00:0025.1.2017 15:40:00helguvikNOxViðhald á mælitæki
25.1.2017 16:10:0025.1.2017 17:00:00leiranNOxViðhald á mælitæki
27.8.2017 20:00:0030.8.2017 13:00:00helguvik-Viðhald á senditæki
21.9.2017 23:50:0025.9.2017 11:49:00leiran-Viðhald á senditæki
5.10.2017 14:20:00xx.x.xxxx xx:xx:xxhelguvikPMKvörðun
3.11.2017 18:10:004.11.2017 13:00:00andvari-Viðhald á netþjón
3.11.2017 15:30:0010.11.2017 8:30:00managrund-Mælistöð lá niðri (Bilun)
5.11.2017 19:30:006.11.2017 10:00:00andvari-Bilun (Rafmagnsleysi)